Rafræn viðskipti munu tvöfaldast árið 2012

Rafræn viðskipti munu tvöfaldast árið 2012

Magento kerfið fyrir rafræn viðskipti sameinar fjölhæfni opins hugbúnaðar og stefnumótandi eiginleika til þess að geta boðið kaupmönnum einstaka stjórn yfir verslunarhugbúnaði.

Við hjá Íshúsi Media höfum síðan snemma árs 2007 fylgst náið með þróun Magento á öllum stigum þess og okkur er ánægja að deila með ykkur síðustu opinberu útgáfunni af Magento 1.1.2, sem var gefin út 1. ágúst 2008.

Versatility and Freedom.

Fjölhæfni og frelsi.

Stjórnaðu hverjum kima verslunar þinnar, allt frá kaupmennsku til kynningarstarfsemi og fleira. Það eru engin takmörk fyrir sköpun með Magento.

Attract + Convert = Growth.

Laða að + Snúa = Vöxtur

Möguleikar Magento fyrir leitarvélabestun (SEO) og reynsla notenda mun laða að og snúa fleiri hæfum viðskiptavinum, sem leiðir til aukinna viðskipta.

>Expand Your Market.

Víkkaðu út markaðinn þinn.

Náðu til fleiri viðskiptavina með því að búa til smávefsíður sem hitta í mark (micro-sites)  með múltí-verslunar smásölukerfi Magento.

>Competitive, Low Cost of Ownership.

Samkeppnishæft, ódýrt í rekstri.

Viðskiptamódel Magento gefur af sér vöru sem er öðrum fremri fyrir brot af kostnaðinum. Fáðu að vita meira um mismunandi áskriftir að Magento-aðstoð hjá okkur.

“Magento mun vinna netverslunarstríð opins hugbúnaðar. Ég hef aldrei séð neitt annað kerfi sem er svona vel uppbyggt og vel hannað eins og Magento.” — Jack Aboutboul, Red Hat

Hafðu samband við okkur!

iPaper netgallerí

Gluggaðu í netgallerí okkar sem inniheldur valdar iPaper lausnir.

Skoða nánar

PDF/H?nnun b?klinga

Þarftu hjálp við hönnun bæklings þíns? Við höfum tíu ára reynslu af faglegri hönnun.

Skoða nánar
Partner Program

Samstarfsverkefni

Þú getur gerst sam- starfsaðili iPaper og orðið söluaðili nýrrar og spennandi vöru.

Skoða nánar