
Með öllum hýsingarreikningum frá Íshúsi Media fylgir aðgangur að MySQL 4 og 5 svo þú getir búið til þitt eigið gagnasafn.
MySQL 4 og 5.
MySQL gagnasafnið er orðið heimsins vinsælasta gagnasafn í opnum hugbúnaði vegna hraðra afkasta þess, mikils áreiðanleika og hversu einfalt það er í notkun. Það er notað í meira en 11 milljón uppsetningum í öllum heimsálfum. (Já, jafnvel á Suðurskautslandinu!)
Notkunarmöguleikar MySQL.
MySQL er notað í fjöldamörgum gagnagrunnsforritum, þar með talið í vefgrunnum, forritum fyrir netviðskipti, vöruhús gagna (data warehousing), skráningaforrit og dreifð forrit.
MySQL fyrir nýja kynslóð forrita.
MySQL hefur orðið fyrir valinu fyrir nýja kynslóð forrita sem eru byggð á LAMP lausnapakkanum (Linux, Apache, MySQL, PHP / Perl / Python.)
MySQL fyrir alla.
Hvort sem þú ert ný(r) í gagnagrunnstækni, reyndur forritari eða gagnagrunnsstjóri er MySQL fyrir þig.