Gagnasafn. Einföld stjórnun léna, skjala og vefpósts.

Gagnasafn. Heimsins vinsælasta gagnasafn í opnum hugbúnaði.

Með öllum hýsingarreikningum frá Íshúsi Media fylgir aðgangur að MySQL 4 og 5 svo þú getir búið til þitt eigið gagnasafn.

MySQL 4 og 5.

MySQL gagnasafnið er orðið heimsins vinsælasta gagnasafn í opnum hugbúnaði vegna hraðra afkasta þess, mikils áreiðanleika og hversu einfalt það er í notkun. Það er notað í meira en 11 milljón uppsetningum í öllum heimsálfum. (Já, jafnvel á Suðurskautslandinu!)

Notkunarmöguleikar MySQL.

MySQL er notað í fjöldamörgum gagnagrunnsforritum, þar með talið í vefgrunnum, forritum fyrir netviðskipti, vöruhús gagna (data warehousing), skráningaforrit og dreifð forrit.

MySQL fyrir nýja kynslóð forrita.

MySQL hefur orðið fyrir valinu fyrir nýja kynslóð forrita sem eru byggð á LAMP lausnapakkanum (Linux, Apache, MySQL, PHP / Perl / Python.)

MySQL fyrir alla.

Hvort sem þú ert ný(r) í gagnagrunnstækni, reyndur forritari eða gagnagrunnsstjóri er MySQL fyrir þig.

Vefhýsing fyrir þig sem vantar persónulega vefsíðu. Þessi hýsing hentar líka vel fyrir blogg og myndagallerí.

Persónuleg vefhýsing

Fyrir þig sem vantar persónulega vefsíðu. Þessi hýsing hentar líka vel fyrir blogg og myndagallerí.

Skoða nánar
Vefhýsing sérstaklega fyrir þig sem þarft meira pláss til að hýsa myndir, vídeó, tónlist og tölvupóst.

Vefhýsing atvinnumannsins

Sérstaklega fyrir þig sem þarft meira pláss til að hýsa myndir, vídeó, tónlist og tölvupóst.

Skoða nánar
Vefhýsing sem hentar fyrirtækjum sem þurfa örugga og áreiðanlega hýsingu með stóru vefsvæði og mikilli vefumferð.

Vefhýsing fyrirtækja

Örugga og áreiðanlega hýsingu með stóru vefsvæði og mikilli vefumferð.

Skoða nánar